Nám á vinnustað

Fyrsta áfangaskýrsla um skiptinám fag- og starfsmenntunar er tilbúin. Módel fyrir örari skipti á milli náms í skóla og á vinnustað hefur verið reynt

 
Í módelinu er gert ráð fyrir snemmbúnari og örari skiptum á milli starfsnáms í skóla og á vinnustað í samanburði við hefðbundið nám með í tvö ár í skóla og tvö ár á vinnustað. Í skýrslunni eru tilraunirnar kannaðar nánar: skipulag, hver sér um skipulag og innleiðingu og hvaða markmiðum skal náð.