Nám með stuðningi frá atvinnuleysistryggingasjóði auðveldar ráðningu

 

Valfrjálst nám með stuðningi frá atvinnuleysistryggingasjóði auðveldar ráðningu. Hálfu ári eftir að námi lauk hafa rúmlega 60 prósent þeirra sem lögðu stund á nám fengið atvinnu. Valfrjálst nám leiðir til betri árangurs en til dæmis vinnumarkaðsmenntun.

 


Valfrjálst nám með stuðningi frá atvinnuleysistryggingasjóði auðveldar ráðningu. Hálfu ári eftir að námi lauk hafa rúmlega 60 prósent þeirra sem lögðu stund á nám fengið atvinnu. Valfrjálst nám leiðir til betri árangurs en til dæmis vinnumarkaðsmenntun.

Atvinnuleitendur í Finnlandi, 25 og eldri, hafa frá árinu 2010 fengið tækifæri til þess að stunda fullt nám án þess að missa atvinnuleysisbæturnar. Skilyrði þess að fá að stunda nám á bótum er að námið efli starfsfærni og at  vinnumálastofnun hafi staðfest að atvinnuleitandinn auki á atvinnumöguleika sína með náminu. 
Á árunum 2010-2012 hófu rúmlega 34.800 manns valfrjálst nám. Þar af voru um 800 innflytjendur.

Nánar á Tem.fi.

E-post: Pirkko.Sartoneva(ät)ktol.fi