Náms- og starfsráðgjöf í dreifbýli

 

Þessar spurningar eru meðal þeirra sem teknar voru fyrir og rætt var um á norrænni námsstefnu ”Vägledning på glesbebyggda områden” á Íslandi dagana 26.–29. september 2010.
Námstefnan var haldin af NVL, Norræn samtök Náms- og starfsráðgjafa (NFUE) og Miðstöð ráðgjafar á Grænlandi (CVG).

Skýrsla frá málþinginu og kynningar eru nú aðgengilegar á heimasíðu NVL.

1571