Námshvatningarnámskeið lýðskólanna leiða til frekara náms og vinnu

 

Námshvatningarnámskeið lýðskólanna eru átak samkvæmt vinnumarkaðsstefnu sem hrint var í framkvæmd af lýðskólum í nánu samstarfi við atvinnumiðlanir. Lýðskólarnir skipulögðu þriggja mánaða námskeið í því skyni að hvetja til áframhaldandi náms. Þá er einnig athyglisvert að fleiri karlar hafa sótt námshvatningarnámskeið lýðskólanna en annað nám sem í boði er hjá lýðskólunum.

Meira á Folkbildning.se.