Námsmatsstofnunin í Danmörku býður upp á námskeið um notendavænt mat fyrir matsaðila

 
Á námskeiðinu er ætlunin að veita nothæfa þekkingu um matsaðferðir og kenningar. Aðaláhersla verður lögð á að kenna hvernig hægt er að framkvæma og nýta mat og beinist einkum að fólki sem hefur þörf fyrir aukinn skilning á hvað felst í mati og til hvers hægt er að nýta það. Námskeiðið hentar bæði þeim sem hafa nokkra eða enga reynslu í bæði að framkvæma eða panta mat á jafnt einkareknum sem og skólum í opinberum rekstri. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á slóðinni:
www.eva.dk/konsulentydelser/kurser/anvendelsesfokuseret-evaluering
1216