Námssendiherrar eiga að vísa veg

 
Hans æðsta ósk er að hvetja aðra til þess að gera það sama. Hann tekur þátt af miklum eldhug í verkefni Vofo: Frá námshetju til sendiherra námsmanna. Verkefnið fékk styrk frá Vox í maí til þess að reyna nýja aðferð til hvatningar fyrir þá sem hafa þurft að takast á við námsörðugleika og á að veita þeim tækifæri til þess að nýta nám sem verkfæri. Markmiðið er að virkja tíu námsmenn sem sendiherra og kenna þeim til verka. Nánari upplýsingar veitia: Jan Helge Svendsen,
jan-helge.svendsen(ät)blindeforbundet.no eða berit.mykland(ät)vofo.no