Námsstefna NVL seminar ” Gæði – hvernig?”

 

 

Er unnt að  kerfisbinda starfsemi fullorðinfræðslunnar á þann hátt að hægt verði að ræða um gæðatilboð? Á námsstefnunni verður gæðahringurinn kynntur sem og norræn dæmi um hvernig unnt er að efla gæðavitund og auka gæði með stefnumótun, innleiðingu, mati og eftirfylgni. Á þann hátt vill tengslanetið leggja sitt af mörkum við yfirgripsmiklar umræður um gæði og gæðatryggingu. 
Kaupmannahöfn 14.október 10:00 – 15:30
FUHU Konferencecenter
Auditorium 1
Fiolstræde 44   
DK 1171 København K
Þátttaka í námsstefnunni er ókeypis.
Rafræn skráning þarf að berast fyrir 8. október

Hægt er að skrá sig á: LINK

Boð: PDF