Námstilboð fyrir innflytjendur í Þelamörk

 

 
Mikil þörf er fyrir vinnuframlag innflytjendanna. Tungumálaörðugleikar og skortur á annarri færni kemur oft í veg fyrir að innflytjendur verði virkir á vinnumarkaði. Hópurinn er afar sundurleitur en fjöldi námstilboða tekur ekki mið af því. Vinnumiðlanir og sveitarfélögin á Grenlandssvæðinu hafa tekið höndum saman um framboð í fullorðinsfræðslu þar sem tekið er tillit til þessa.
Nánar:  www.ta.no/nyheter/article4771916.ece