Nefndarálit um innleiðingu aldurstakmarks fyrir inntökuprófa í háskóla

Nefnd á vegum hins opinbera í Svíþjóð hefur verið falið að fara yfir kerfi er varða inntöku í háskólanám á bakkalárstigi og leggja fram tillögur um opnara og einfaldara kerfi.

 
Nefndarálit um innleiðingu aldurstakmarks fyrir inntökuprófa í háskóla norden.org

Nefndinni er falið að fara yfir hlutverk inntökuprófa og greina þau og skila inn tillögum um hvernig hægt er að afla sér viðeigandi hæfni í gegnum reynslu úr atvinnulífinu.  
Meðal þess sem lagt er til er að setja aldurtakmark til þess að fá að taka inntökuprófið verði einstaklingur að vera orðinn 19 ára.

Hér er hæt að lesa allt nefndarálitið
Hér má lesa um athyglisverða tillöguna