Niðurskurður og fækkun úrræða á sviði framhalds- og símenntunar

 

Meðal aðgerða til sparnaðar er að setja þak á verð starfsmenntunar óháð því hvaða áhrif hún hefur á tækifæri til atvinnu, mikla hækkun á þátttökugjöldum, þeirra sem hafa lokið framhaldsmenntun, sem þýðir m.a. að útlendingar sem vilja læra dönsku eða eldra fólk sem vil tileinka sér tölvufærni. Samtímis sýna greiningar á áhrifum símenntunar  fyrir faglærða og ófaglærða hvað varðar hreyfanleika, sem framkvæmdar voru af Rannsóknaþjónustu sveitarfélaganna,  fram á jákvæð áhrif námskeiða til þess að halda faglærðum innan síns geira og tækifæri ófaglærðra til þess að færa sig á milli geira.  
Í nýlegri skýrslu frá Dönsku námsmatsstofnunarinnar er bent á jákvæð áhrif þess að fyrirtæki nýti sér starfsmenntun. 

Nánar:
Tímarit samtaka menntastofnana: HTML

Ársskýrsla framhaldsfræðsluaðila (VUC): HTML

Skýrsla Rannsóknaþjónustu sveitarfélaganna: HTML

Lesið skýrslu Námsmatsstofnunarinnar EVA: HTML

1463