Norræn nýsköpun í fullorðinsfræðslu

 

 

Þetta verður í brennidepli þegar Nýsköpunarráðstefnan 2012 verður haldin í Osló 4. til 5. júní 2012.

Vettvangur
Ráðstefnan á að vera vettvangur til þess að ýta undir viðteknar nýjungar og skapandi frumkvöðla. Á meðan á ráðstefnunni stendur fá þátttakendur tækifæri til að kynnast raundæmum um skapandi nám og dæmum um framkvæmd sem leitar skapandi lausna. Þátttakendur takast á við ögrandi viðfangsefni á fundum jafnt og ýmiskonar skapandi starfsemi.

Kynntu þér efni 8 samhliða vinnustofa: HTML 

Skráning, dagskrá og nánari upplýsingar á: HTML
Frestur til að skrá þátttöku er til: 15. mai

Lesið meira um nýsköpun á þemasíðu NVL: HTML