Borgundarhólmi 27.-28. maí 2015
Norræna ráðherranefndin beinir sjónum að því að efla og viðhalda jaðarsvæðum á Norðurlöndunum.
Eyjasamstarf NVL með Borgundarhólmi, Gotlandi og Álandihefur starfað samkvæmt því og unnið með reynslu, þarfir og áhuga á færniþróun sem getur eflt og viðhaldið þróun á eyjunum. Þróun sjálfbærrar ferðaþjónustu er sameiginlegur möguleiki fyrir eyjarnar allar Á ráðstefnunni verða ýmsar tillögur að efla æskilega og brýna færni sem viðkemur sjálfbærri ferðaþjónustu.
Skráning á: https://auws.au.dk/Kompetencer_til_baeredygtig_turisme eigi síðar en 6. maí 2015. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður