Norræn ráðstefna um gæði í fullorðinsfræðslu

 

 
Norræna tengslanetið fyrir formlega fullorðinsfræðslu stendur fyrir ráðstefnu um gæði á Íslandi. Ráðstefnan er einkum ætluð skólastjórnendum, kennurum og leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, íslenskukennslu fyrir útlendinga og sérkennslu i fullorðinsfræðslu.
Dagnskrá og upplýsingar um skráningu www.nordvux.net/page/39/norden.htm