Norræn ráðstefna um nýsköpun 2012

 

 

Ráðstefnan á að vera vettvangur allra sem koma að ævinámi og er ætlað að vera vettvangur fyrir samræður á milli stefnumótunaraðila, stofnana á sviði fullorðinsfræðslu og aðila atvinnulífsins.

Á ráðstefnunni verður fjallað um nýsköpun og sköpun frá sjónarhóli ævimenntunar í norrænu velferðarmódelinu. Þekking á sviðinu og fyrirmyndaraðferðir á sviðinu verða kynntar og leitast verður við að svara spurningum eins og til dæmis:
• Nýsköpun í kerfum og skipulagi
• Nýsköpun í námsferlum
• Þverfaglegt og annarskonar samstarf
• Ný form og vettvangur náms
• Þróun nýskapandi færni – hvar og hvernig?

Nýútkomin bæklingur Norrænu ráðherranefndarinnar um sköpun og nýsköpun (d. Kreativitet og innovation, Udfordringer og muligheter for voksen- og efteruddannelser i Norden)  verður grundvöllur fyrir umræður á ráðstefnunni.

Takið daginn frá og nálgist uppfærðar upplýsingar á dagbókarsíðum NVL