Norræn ráðstefna um raunfærni dagana 7. - 8. mars 2007

 
Net NVL með norrænum sérfræðingum um mat á raunfærni hefur í samstarfi við m.a. háskólann í   Linköpings unnið að samanburði á raufærnimati á Norðurlöndunum fimm. Skýrsla um samanburðinn mun verða lögð fram á ráðstefnu í Kaupmannahöfn dagan 7. og 8. mars 2007. Þar munu einnig verða lagðar fram niðurstöður Javal- verkefnisins (Nordplus- verkefni um mat á raunfærni). Til þess að veita breiðari yfirsýn yfir svið raufærni munu fulltrúar frá OECD einnig taka þátt í ráðstefnunni.
1144