Norrænn þankabanki um færni til framtíðar

 

 
Var stofnaður á vegum NVL vorið 2006 á sviði fullorðinsfræðslu til þess að fylgja eftir skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar og vikuritsins Mánudagmorni (Huset Mandag Morgen) um Norðurlöndin sem alþjóðlegt sigursvæði, ”Norden som global vinderregion”. Fyrstu niðurstöður af starfi þankabankans
og af ráðstefnunni á Íslandi í ágúst þar sem 45. þátttakendur frá fullorðinsfræðsluaðilum, úr atvinnulífinu og ráðuneytum lögðu sitt af mörkum, voru kynntar fyrir stjórn danskra samtaka alþýðufræðsluaðila á fundi föstudaginn 27. október. Kynninguna flutti danski fulltrúinn í þankabankanum, framkvæmdastjóra alþjóðasviðs Danska kennaraháskólans, Arne Carlsen. Stjórnin sýndi starfinu mikinn áhuga og
á að taka þátt í starfinu. Arne Carlsen mun einnig ásamt sænska fulltrúanum Ingegerd Green, frá ráðgjafastofunni GREEN process/strategy/action kynna starf þankabankans á fundi með stjórnum samtaka alþýðufræðsluaðila á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum í Tallinn í januar 2007.
Frekari upplýsingar Tænketank (lenk nere):