Norsk ráðstefna um söfnun starfskrafta í raungreinar 28. mars 2011 í Osló

 

 

Með viðmið af þessum kringumstæðum hafa fjöldi stofnana hafið rannsóknir á vali unglinga og hvers vegna þeir velja raungreinarnar frá. Rannsóknirnar eiga að leggja grunn að frekari aðgerðum til þess að safna kröftum í raungreinarnar. Á ráðstefnunni verða helstu niðurstöður rannsóknanna kynntar auk þess mun fara fram umræður um aðgerðir sem þegar hefur verið gripið til og sem verið er að skipuleggja.  
Öllum er heimill aðgangur að ráðstefnunni og þátttaka er að kostnaðarlausu.

Nánar: Naturfag.no