NVL vill vita hvað þér finnst !

 

 

Við gefum út fréttabréf 10-11 sinnum á ári. Lest þú það? Finnst þér það gagnlegt? Við vonum að þú hafir tíma til þess að svara nokkrum spurningum svo við getum bætt fréttaútsendingar okkar árið 2015. Ef þú smellir á krækjuna hérna birtast fimm spurningar um fréttabréfið okkar. Þökkum fyrir aðstoðina!