Ný fjárlög

 

Aukin framlög til rannsókna

Breið samstaða náðist um samkomulag um að veita einum milljarði danskra króna til rannsókna og nýsköpunar. Fénu skal bæði veitt til frjálsa og stefnubundinna rannsókna. Sérstök áhersla verður lögð á rannsóknir á sviði orku- og umhverfismála en einnig matvælarannsókna og nýsköpunar.
Meira: HTML  
Samningurinn: PDF

Sparnaður í alþýðufræðslunni og auknar fjárveitingar

Í aðdraganda síðustu þingkosninga var því haldið fram að sparnaðaraðgerðum endurreisnarpakkans fyrir lýðskólana yrðu dregnar tilbaka. Það hefur ekki gerst og forstöðumenn 55 lýðskóla hafa mótmælt því og þeir hvetja dönsku ríkisstjórnina til þess að finna og skila aftur því sem sparaðist, eða um 40 milljónum danskra króna. 
Lesið mótmælin: HTML
Eftirskólarnir hafa fengið fjárframlög, og þess vegna er ódýrara að nema eitt ár við eftirskóla
Fréttatilkynning: HTML

1535