Handbókin er hugsuð sem leiðsögn og innblástur við beitingu To-do vinnulagsins og framkvæmd svæðisbundinna námskeiða um sameiginlegar áskoranir, með samstarfi er lögð áhersla á sjálfbærar lausnir, lýðræðislega þátttöku, menntun og staðbundna athafnasemi.
Markhópur fyrir handbókina eru allir sem vilja bjóða öðru fólki, með mismunandi sjónarhorn, þekkingu, reynslu og óskir í lausn sameiginlegra áskorana.
Bakgrunnur fyrir handbókina
To-do vinnulagið var þróað og notað af Eyja-tengslaneti NVL á árunum 2015–2017. Markmiðið var að þróa nýjar hugmyndir, aðgerðir sem gætu stutt aðlögun hinna fjölmörgu flóttamanna sem þá nýlega höfðu komið til Borgundarhólms, Gotlands og Álandseyja. Í handbókinni er reynslu netsins miðlað og þar eru kynntar leiðir til þess að beita vinnulaginu.
Lesið meira og sækið handbókina hér.