-Við mannfólkið glöggvum okkur á heiminum og atvinnulífinu eftir tungumáli, menningu og sögu, en í umfjölluninni lítur oft út fyrir að hagræn rök séu þau einu. Það er tómarúm í umfjöllun um stóru málin, og þar viljum við gjarnan leggja okkar af mörkum, segir Jonas Harvard.
Hugmyndasmiðjan varð til að frumkvæði deildarforseta hugvísindadeilda í sænskum háskólum, meðal annars í Umeå, Lundi, Gautaborg og Miðháskólanum og á að starfa í þrjú ár. Bakgrunnurinn er að hugmyndasmiðjur, eða svokallaðir þankabankar þjóna sífellt stærra hlutverki í samfélagsumræðunni. Humtank verður opinberlega hleypt af stokkunum í byrjun af apríl.
Meira: Mynewsdesk.com