Ný lokaritgerð: Athugun á raunfærnimati vinnustaða

 

 

Þetta er meðal niðurstaðna sem hann kemst að eftir að hafa gert úttekt á efninu hjá tveimur fyrirtækjum og tveimur sveitarfélögum. Vinnuveitandi sem óskar eftir að kanna hæfni starfsfólksins verður að gæta jafnvægis á milli áhættu og ávinnings. Annars vegar getur kortlagning þjónað þeim tilgangi að gera þá hæfni sem til staðar er sýnilega.Hins vegar getur meðvitund um færni haft neikvæð áhrif fyrir fyrirtækið.
Færni sem einstaklingi hefur ekki verið ljóst að hann byggi yfir getur leitt til þess að hann geri kröfur um launahækkun og jafnvel til þess að hann leiti eftir starfi utan fyrirtækisins. Mat á raunfærni fer fram bæði í fulloðrinsfræðslu sem og hjá vinnumiðlunum þegar þörf er fyrir að staðfesta færni með vottorði eða skírteini. .

Nánar um fjárveitingar Webfinanser.com

Krækja í ritgerðina: Ltu.se