Viðfangsefnin eru mörg, til dæmis varðandi stjórnun byggða á trúnaði, nýsköpun starfsfólks, velferðartækni, virkjun íbúa eða nýjar leiðir vinnutilhögunar. Miðstöðin á að safna og miðla þekkingu um nýsköpunarverkefni þvert á opinbera geirann. Rekstur Miðstöðvar nýsköpunar var liður á fjárhagsáætlun sveitarfélaga og héraða fyrir árið 2014. Þar var gert ráð fyrir að 28 milljónum danskra króna yrði veitt til reksturs miðstöðvarinnar á þriggja ára tímabili (2014? 2016). Miðstöðin verður til húsa hjá KORA (Greiningarmiðstöð sveitarfélaga og landshluta) með vísu til samkomulagsaðilanna.
Nánar á heimasíðu ráðuneytisins eða vef KORA.