Ný námstækifæri fyrir fatlaða

 

 

Verkefnið nær yfir fimm námsbrautir og tveir áragangar eiga að fá tækifæri til þess að ljúka náminu.  . Námið hefst haustin  2012 og 2013. Af fjölda mismunandi fræðsluaðila sem sýndu verkefninu áhuga hafa fimm verið valdir til þátttöku í því. Mat á umsóknunum byggði á sömu viðmiðum og kröfum og gerðar eru til annarra námsbrauta við starfsmenntaháskóla.   

Meira: Yhmyndigheten.se