Verkefni nefndarinnar tekur yfir allt formlegt nám frá framhaldsskóla til háskóla. Jafnframt nær það yfir alþýðufræðslu og mati á starfsfærni.
Í nefndinni sitja 14 stjórnendur frá mismunandi stjórnvöldum og atvinnugeirum og fyrirverandi framkvæmdastjóri Almegas, Jonas Milton. Vinnu nefndarinnar á að ljúka í lok árs 2019 og nefndin á að skila stefnumótun Svíþjóðar um raunfærnimat.
Nánar