Framlög til BKA verða hækkuð um samtals 45 milljónir norskra króna fyrir 2014. Veittar verða 20 milljónir aukalega til þess að halda áætluninni áfram á sama plani og árið 2013. Þar að auki er gert ráð fyrir að 25 milljónum verði veitt til þess að efla áætlunina og gera kennslu í talaðri norsku fyrir minnihlutahópa með annað móðurmál en norsku að hluta hennar og í tengslum við kennslu grunnleikni í öðrum sviðum.
Nánar um útvíkkun BKA-á vef Vox.
Aðrar fréttir um fjárlagafrumvarpið á vef VOFO.