Ný sameinuð sænsk fullorðinsfræðslustofnun

 
Meginmarkmið VIS er efla möguleika fullorðinna til símenntunar með því að:
• örva kennsluþróun
• gæta hagsmuna fullorðinsfræðsluaðila á þingi, í ríkisstjórn og hjá yfirvöldum og stofnunum
• auka gæði í fullorðinsfræðslu
• bæta grunngerð og aðgengi ásamt sveigjanleika í gerð og innihaldi
• örva samstarf á öllum sviðum
• greiða aðgang að færniþróun sem er til fyrirmyndar
• örva alþjóðlegt samstarf
• miðla upplýsingum til félaga samtakanna
Sjá nánari upplýsingar www.rvux.se
1304