Ný tækifæri til raunfærnimats til þess að fá inngöngu í starfsnám

 

Frá 1.júlí geta fullorðnir sem óska eftir að fara í starfsnám gengið í gegnum mat á raunfærni áður en þeir fá inngöngu í námið.

 

Það veitir fullorðnum og atvinnurekendum betra tækifæri til þess að nota niðurstöður raunfærnimatsins sem grundvöll fyrir vali á námi.

Meira