Ný tækifæri til menntunar og mannaskipta á milli Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna - Nordplus áætlunin

 

Nordplus verkefnið samanstendur af eftirfarandi þáttum:
• ,,Nordplus ungmenni“ fyrir grunnskóla og menntaskóla
• ,,Nordplus ærðri menntun“ fyrir menntun á háskólastigi
• ,,Nordplus fullorðnir“ með áherslu á menntun allt lífið og símenntun
• ,,Nordplus horisontalt“ sem stuðlar að samstarfi á milli ólíkra menntunargeira og styrkir óhefðbundin nýsköpunarverkefni
Fimmta verkefnið, ,,Nordplus norræn tungumál og menning“, verður einnig opið fyrir umsóknir frá janúar 2009.

Sameiginleg umsókna- og skýrslukerfi ARS er nú aðgengilegt fyrir umsækjendur:
LINK

Áhersluatriði fyrir Nordplus fullorðinna á árinu 2009:
• Viðurkenning og mat á raunfærni
• Virkjun nemenda í framþróun námsskeiða til að bæta gæði kennslu og til að aðlaga hana þörfum nemenda.
• Grunnþekking fullorðna
• Sérstök áhersla á loftslags- og umhverfismál, en einnig frumkvöðlastarf og önnur tengd efni.
Meira...

Næsti umsóknarfrestur fyrir Nordplus er 2. mars 2009. Athygli er vakin á því að CIRUS í samstarfi við NVL mun þann 2. febrúar 2009 halda námsstefnu fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki til Nordplus fullorðinsfræðsla. Frekari upplýsingar...

1272