Markmiðið er styrkja ungmenni sem þarfnast endurnýjunar á faglegri eða persónulegri hæfni til þess að geta lokið námi á framhaldsskólastigi. Samningur um menntunina gildir fyrir landið allt og felur í sér að það er á ábyrgð sveitarfélaganna að bjóða ungu jaðarsettu fólki, sem hætta er á að flosni upp úr námi í núverandi kerfi, upp á samhangandi nám sem leiðir á markvissan hátt til starfa. Nýja grunnmenntunin byggir að sameiningu ýmissa danskra námsleiða sem hingað til hafa verið í boði fyrir þennan markhóp.
Samningurinn byggir á tilmælum frá sérfræðingahópi.
Nánar á þemasíðunni og þar er krækja í samninginn.