Jukka Gustafson (64) er reyndur stjórnmálamaður sem hefur setið á þingi fyrir Jafnaðarmenn frá árinu 1987. Á þingmannaferli síunm gegndi hann embætti varformanns vinnuhóps þingsins um full-orðins- og alþýðufræðslu. Tillögur hópsins liggja til grundvallar umbótum sem gerðar hafa verið á sviðinu á undanförnum árum. Hann átti sæti í fullorðinsfræðsluráðinu og stýrði menningar- og vísindasendinefnd þingsins. Áður en hann hóf feril sinn sem stjórnmálamaður var hann rektor lýðskólans Murikka í grennd við Tampere.
Menntamálaráðherra ber ábyrgð á verkefnum á sviði menntamála og rannsókna.
Nánar: Minedu.fi