Nýjum námsbrautum með sérhæfingu komið á

 

 

Langar námsleiðir með sérhæfingu eru ætlaðar háskólamenntuðum með reynslu af vinnumarkaði. Markmiðið er að efla þróun hámenntaðra sérfræðinga og dýpka sértæka færni þeirra.

Háskólar og starfsmenntaháskólar geta skipulagt námsleiðir með sérhæfinu innan sinna sviða. Námið á að vera í nánum tengslum við atvinnulífið og byggja á þeim þörfum sem háskólamenntaðir hafa til að gera þeim fært að sinna krefjandi sérfræðiverkefnum. Námið á að vera til að minnsta kosti 30 eininga.   

Breytingar á lögum um stjórnskipun sérfræðinámsins gengu í gildi í ársbyrjun. 

Meira