Nýr framhaldsskóli: Kominn tími til að hampa starfsmenntuninni – GY09

 
Ríkisstjórnin í Svíþjóð hefur sett á laggirnar nefnd sem á að setja fram tillögur um hvaða brautir og svið eigi að vera í boði og hverjar aðgangskröfurnar eigi að vera og hvaða lokaprófum verði hægt að ljúka. Aðal áhersla er lögð á þrjár leiðir
• Stúdentspróf sem veitir aðgang að háskólanámi
• Starfsmenntapróf
• Sveinspróf
Þeim sem velja tvær síðari leiðirnar geta bætt við sig fræðigreinum og þeir sem ljúka framhaldsskólanum án þess að taka stúdentspróf hafa einnig rétt á að sækja sér réttindin í öldungadeildum (komvux). 
Vinnu nefndarinnar á að ljúka með nýrri námsskrá árið 2009 og nemendur eiga að geta hafið nám samkvæmt henni haustið 2009
Meira um fyrirmælin: http://utbildning.regeringen.se/
content/1/c6/07/62/78/932d8008.pdf
1099