Nýr fulltrúi Dana í NVL

 
Maria starfar við kennaraskólann í Silkiborg / Starfsmenntaháskólann VIA, stofnunina sem hýsir NVL í Danmörku.
María hefur langa reynslu á sviði fullorðinsfræðslu, sem kennari á lýðskóla, verkefnastjóri og kennari við eins árs námsbraut um fullorðinsfræðslu, og á ýmsum norrænum námskeiðum m.a. fyrir NFA. Hún hefur einnig skrifað greinar og bækur um samþættingu fagurfagurlegra aðferða við kennslu. Maria hefur leitt starfsemi NVL hópsins sem fjallar um kennslufræði fullorðinna frá því í september 2006. María er ættuð frá Álandseyjum og Danmörku.