Nýr norrænn matur

 

 
Markmið áætlunarinnar Nýr norrænn matur er að þróa og efla norræn gildi matarmenningar, matargerðarlistar, hráefna, ferðaþjónustu, hönnunar, heilbrigðis- og matvælageirans. Árið 2007 leggur verkefnistjórnarhópur Nýs norræns matar áherslu á verkefni sem setja sýnileika og tengslanet á oddinn. Þemun geta verið staðbundin framleiðsla og dreifing, eldhús og matargerðarlist auk hönnunar sem tengist mat.
Frestur til að sækja um rennur út 11. maí 2007.
Meira: www.norden.org/nynordiskmad