Ulla Tørnæs er meðlimur í Vinstri flokknum og hefur setið á Evrópuþinginu fyrir hönd Dana. Hún hefur áður gegnt hlutverki menntamálaráðherra eða frá
27. nóvember 2001 til
18. febrúar 2005 og eftir það ráðherra þróunaraðastoðar þar til 23. febrúar 2010.