Nýr ráðherra fullorðinsfræðslu

 

 
Ríkisstjórnin hefur tilnefnt Amelie von Zweigbergk sem aðalritara í menntamálaráðuneytinu frá og með 1. nóvember. Undir ábyrgðasvið hennar falla málefni námslána og styrkja auk fullorðins– og alþýðufræðslunnar.
www.regeringen.se/sb/d/9419/a/88393