Nýr stjórnandi fyrir stofnun UNESCO’s fyrir ævimenntun

 

 

Þann 1. júní nk. tekur framkvæmdastjóri alþjóðasviðs DPU Arne Carlsen við stöðu forstjóra fyrir stofnun UNESCO fyrir ævimenntun í Hamborg. Stofnunin er alþjóðlega rannsókna- og menntastofnun og þar starfa 35 manns sem þjóna 193 aðildarlöndum í nánu samstarfi við aðalstöðvar UNESCO í París.

Meira á: Dpu.dk