Nýr verkefnastjóri fyrir álenskt raunfærnimatsverkefni

 

 

Upphaflega átti verkefninu að ljúka árið 2010 en nú hefur því verið framlengt til 31.12.2012. Peter hefur reynslu sem kennari og námsráðgjafi á námsbraut fyrir verslun og stjórnun, þá hefur hann frá árinu 2008 verið viðloðandi ýmiss námskeið í framhaldsfræðslu. Ennfremur hefur hann tekið þátt í þróun fjarkennslu og setið í stýrihópi verkefnastjórnar fyrir verkefnið
FlexLearn.

Netfang: peter.strandvik(ät)handels.ax