Nýsköpunarmiðstöðvar við átta háskóla

 

 
Áætlað er að miðstöðvunum verði komið á laggirnar við Uppsala háskóla, Háskólann í Lundi, Háskólann í Umeå, Karolinsku stofnunina, Konunglega Tækniháskólann, Tækniháskólann í Chalmers og Miðháskólann (Miðstöð fyrir háskólana í Karlstad, Örebro auk Växjö).
Sænska ríkisstjórnin hefur í ár veitt 60 milljónir SEK til verkefnisins sem skiptast á milli háskólanna átta. Framvegis eiga háskólarnir að skipta á milli sín 50 milljónum SEK árlega.
www.regeringen.se/sb/d/11327/a/135235