Nýtt fræðslusamband – Fræðslusamband um næringu og samfélag hefur verið stofnað

 

 

7. nóvember er sögulegur dagur. Alþýðufræðslusambandið Populus og Fræðslusamband landsbyggðafólks hafa samþykkt að leggja niður starfsemi sína og frá og með nýju ári mynda hið nýja Fræðslusamband um næringu og samfélag. Velmannaður árfundur samþykkti nýtt nafn, stofnsamþykktir, stefnu og fjárhagsáætlun. Þá var Steinar Klev valinn til þess að stýra starfinu þar til nýja fræðslusambandið tekur til starfa.

Meira: Vofo.no