Nýtt GIV fyrir að ljúka framhaldsskóla

 

 

Meginmarkmið samstarfsins er:
• Sameiginleg markið til þess að fjölga þeim sem ljúka framhaldsskóla – sameiginlegur gagnagrunnir og tölfræði til þess að meta að hve miklu leiti markmiðin nást.
• Kerfisbundið samstarf á milli sveitarfélaga og fylkja til þess að fylgja eftir nemendum með námsörðugleika og með tækifærum til þess að ljúka framhaldsskólanámi.
• Bæta samstarf fylkjanna og norsku vinnumálastofnunarinnar um unglinga sem hafa á tímabili hvorki verið í vinnu né námi. Styrkja eftirfylgni í fylkjunum. 

Nánar: Regjeringen.no