Nýtt meistaraprófsnám í fullorðinsfræðslu

 
Haustið 2008 hefst nýtt meistaranám í fullorðinsfræðslu. Námið er rannsóknamiðað og lýkur með fullgildri meistaragráðu. Námið hentar bæði almennum stúdentum og fólki með starfsreynslu sem felur í sér skilning á færniþjálfun og kennslu fullorðinna. Fullt nám tekur tvö ár en hægt er að dreifa því á fleiri ár. NTNU ViLL ber ábyrgð á náminu.
Viljir þú vita meira er hægt að hafa samband við Liv Finbak á netfangið  liv.finbak(ät)svt.ntnu.no eða skoða heimasíðuna www.ntnu.no/vill
1231