Nýtt skipulag yfir löggildingu á menntun starfsfólks í ummönnun frá þriðja landi

 
Í skýrslunni eru settar fram tillögur að verkferli sem miðar aðallega að því að stytta leiðina að löggildingu námsins. Lagt er til að ábyrgð ólíkra gerenda í löggildingarferlinu verði dreift í því augnamiði að hraða meðferð slíkra fyrirspurna í kerfinu. Fyrst og fremst er  lagt til að ákveðinn fjöldi fræðsluaðila fái það verkefni að skipuleggja viðbótarmenntunarúrræði fyrir fólk sem ekki uppfyllir kröfur félagsmálayfirvalda um löggildingu.
1242