Nýtt sýndartæki fyrir enskunám í tengslum við sjávarútveg

 
Tækið er að finna á netinu og byggir á sýndarferð farartækis um evrópsk höf og hafnir. Meðan á ferðinni stendur framkvæmir áhöfnin venjubundna verkþætti og kemst í óvæntar aðstæður. Efnið hefur verið tekið saman með tilliti til náms sjómanna, færniviðmiða og reglna sem gilda um vaktafyrirkomulag á ferðum (STCW95).
Hægt er að hlaða niður öllu efninu frá http://mareng.utu.fi, einnig er hægt að panta það á CD-ROM.
Verkefnisstjórar geta gefið meiri upplýsingar og tekið við pöntunum:
Juha Suitmaa, juhsuo(ät)utu.fi