Persónuleg og fagleg færni í alþýðufræðslu

 

 

Ný rannsókn, sem unnin var fyrir danska alþýðufræðslusamráðið og af greiningarstöðinni Catinet, staðfestir að alþýðufræðsla auk persónulegrar þróunar gegnir mikilvægu hlutverki fyrir hvata að námi, námsfærni og margs konar annarrar færni til að mynda færni í samskiptum, í sköpun og nýsköpun og síðast en ekki síst menningarlega færni sem margir þátttakendur upplifa mikla þörf fyrir í atvinnulífinu.
Lesið meira...