Markmiðið er að efla tækifæri til þess að nota prófskírteini frá alþýðufræðsluaðilum sem verkfærni fyrir raunfærnimat innan annara forma menntunar. Í skýrslunni er einnig samantekt með yfirliti hvernig miðar raunfærnimati í Finnlandi.
Höfundur skýrslunnar er Leena Saloheimo frá Samtökum alþýðufræðsluaðila en það var finnski bakhópur NVL um raunfærnimat sem sá um efnisöflun.
Meira