Ráðstefna um grundavallaratriðum læsiskennslu í tengslum við starfsnám og atvinnu

Ráðstefnan verður haldin í samstarfi Norræna læsisráðsins/NVL og Útlendingastofnunarinnar í Danmörku.

 

Norðurlöndin takast öll á við vanda aðlögunar, ferli sem oftar en ekki tengist atvinnu.

Ríki og sveitarfélög verja gríðarlega miklum fjármunum og tíma til þess að koma á vinnutengdum aðlögunarverkefnum. Á ráðstefnunni í ár verður sjónum einkum beint á þær áskoranir, sem við og markhópur okkar, stöndum frammi fyrir við að finna lausnir og leiðir að atvinnu. Markmiðið er að miðla reynslu og útfæra ráðleggingar um aðferðir og vönduð vinnubrögð í starfsmiðaðri kennslu. 4. – 6.apríl 2017, Helsingör, Danmörku.

651