Dagana 27. og 28. september heldur NVL í samstarfi við Norræna félagið í Lundi, Nordplus og sveitarfélagið Lund, ráðstefnu um kennslufræði fullorðinna og nýsköpun – hvernig getum við veitt fullorðinsfræðurum góð tækifæri til færniþróunar. Hvaða færni er eftirsótt?
Markhópur ráðstefnunnar eru starfsmenn fræðsluaðila og stofnana og fagfélaga sem bera ábyrgð á færniþróun fullorðinsfræðara – ennfremur þátttakendur í Nordplus verkefnum og netum NVL sem geta miðlað reynslu sinni og nýsköpun.
Þátttaka er ókeypis. Þátttakendur greiða sjálfir fyrir ferðir og gistingu. Deltakelse i konferansen er gratis. Deltakerne betaler selv for overnatting og reiser.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna