Ráðgjafaráðstefnan 2012 í Osló 3. og 4. maí

 

 

Þörf fyrir betri náms- og starfsráðgjöf hefur leitt til þess að ráðstefnuskrifstofa hefur skipulagt ráðstefnu fyrir náms- og starfsráðgjafa í skólunum. Þar verður sjónum beint að:
• Lykilhlutverki náms- og starfsráðgjafa í skólum
• Góðri starfsráðgjöf þrátt fyrir niðurskurð og aukið annríki
• Andagift sem tækifæri sem ný verkfæri námsráðgjafar opna
• Ábyrgð rágjafanna á að auka hvatningu nemenda og gera þá færari til þess að stóla á eigið val

Meira á: Confex.no